top of page

XXXTENTACION

Jahseh Dwayne Ricardo Onfroy betur þekktur sem XXXTENTACION var fæddur 23. janúar 1998 var ein stærsta fyrirmynd heillra kynslóðar og hefur haft stórann innblástur á allan heiminn með tónlistinni sinni og hvetjandi skilaboðum til allra sem líta upp til hans. Jahseh var þekktur sem svokallaður Emo-rappari en bjó til margar tegundir af tónlist eins og sorgar tónlist, gangster rapp og margt fleira. 

Því miður lést hann 18. júní árið 2018 vegna skotárás eftir mótorhjólaskoðun. 

“The saddest thing about betrayal is that it never comes from enemies, it comes from those you trust the most.” -XXXTENTACION

Image by Adrien Olichon
Image by Matt Artz

Jahseh var vel þekktur fyrir tónlistina sína og söng sinn í þeim lögum sem hann gaf út. 

Eitt meðal þeirra, SAD! er vinsælasta lag hans af mörgum öðrum sem hann hefur gefið út og er sungið sjálfsvíg og þunglyndi. Lagið er í dag vottað með demantsvottun sem móðir hans þurfti að samþykkja vegna fráfalls hans. Lagið er með yfir 1.8 milljarða streymi og er meðal 5 aðra laga sem hafa yfir milljarð í streymum sem setur hann einu lagi á eftir Post Malone sem er með 7 lög með yfir milljarða streymi.

ab67616d0000b273806c160566580d6335d1f16c.jpg

Vinsælasta platan hans sem var gefin út árið 2018 í mars er “?” með nánast 8 milljarða í streymum og er mest streymda Hip-Hop plata allra tíma. Platan tók líka fram úr stærstu plötu Drakes “Scorpion” sem var nánast 1 milljarða streymum á undan Jahseh síðasta nóvember.

bottom of page