top of page
Kanye West
Kanye Omari West fæddur 8. júní 1977. Kanye er bandarískur hip-hop tónlistarmaður, lagahöfundur, plötuframleiðandi, leikstjóri og tískuhönnuður. West var alinn up á miðstéttarheimili í Chicago, Illinois og byrjaði að rappa í þriðja bekk og varð brátt mikilvægur þáttur í hip-hop senu borgarinnar. Hann hefur unnið með allskonar tónlistar mönnum eins og Alicia Keys, Pop Smoke, Jay-Z og mörgum fleirum. Kanye hefur óneitanlega haft áhrif á heila kynslóð og orðið einn af áhrifamestu persónum hip-hop sögunnar.
- Kanye West
- Drake
“He’s the most influential person as far as a musician that I’d ever had in my life.”-Drake
'Kanye West á tísku fyrirtækið Yeezy sem er 4-5 milljarða virði og er eitt af stærstu tískufyrirtækjum í heimi Vörumerkið safnaði 1,3 milljörðum dala af tekjum árið 2020. Nákvæmar upplýsingar um hversu mikið West hefur þénað af línunni eru enn óljósar, en áætlað er að hann hafi fengið um 11% í vasann, sem myndi gera síðustu tekjur hans af fyrirtækinu 143 milljónir dala. Kanye sjálfur er 3,2 milljarða virði sem gerir hann að ríkasta rappara í heimi.
Frægasta lagið hans er “Stronger” sem hann gaf út árið 2007. Lagið er með 413 milljón áhorf á Youtube og 1 milljarða streymi á Spotify.
Frægasta platan hans er The College Dropout sem er með 1,2 milljarða streymi á Spotify. Hún sló í gegn í stórum stíl og varð mest selda plata Wests í Bandaríkjunum, með sölu innanlands í meira en 3,4 milljónum eintaka árið 2014 og var vottuð fjórfaldri platínu.
Everything I Am - Kanye West
bottom of page