top of page
Um Okkur
Friðrik Máni
Ég heiti Friðrik og mér líkar við tónlist. Ég spila á píanó og ég er að gera lokaverkefni um þróun tónlistar því öllum líkar við tónlist. Ég er 15. ára og ég er að horfa á Breaking Bad alla daga til að gleyma því að ég bý í Vestmannaeyjum.
Frikki og Gauti kallinn
Gísli Freyr
Ég heiti Gísli Freyr Jónsson ég er 15 ára gamall mig líkar við tónlist og ég er að gera verkefni um þróun tónlistar hérna er klikkuð mynd að mér
Kristján Ólafur
Ég heiti Kristján Ólafur og er frá Vestmannaeyjum. Ég er 16 ára gamall og elska tónlist af mörgum gerðum eins og Rap/Hip-Hop, Rokk, Blús Rokk, Metal og margt fleira. Ég spila gítar og kann á nokkur önnur hljóðfæri eins og píanó og þríhyrning. Ég valdi þetta verkefni vegna áhuga míns á tónlist og hversu fjölbreytt hún er og hversu öðruvísi aðrar tegundir geta búið til tilfinningar.
bottom of page