top of page

METAL

Metal eða “Heavy Metal” þýtt á íslensku þungarokk er tegund af rokki sem hefur unnið inn svaka vinsæld frá árum í kringum 1970 að deginum í dag. Þungarokkið hefur mörg “afkvæmi” eða aðrar tegundir af sjálfri sér eins og Death metal, Viking metal, Black metal og margar fleiri. Þungarokkið stendur af brengluðum og hávöðum gíturum, hröðum trommu slag, löngum gítar sólóum, innlifandi töktum og algjörum hávaði með öskrum. Vinsælustu hljómsveitir þungarokksins í dag eru ótal margar en meðal þeirra eru Led Zeppelin, Metallica, Pantera og Black Sabbath sem eru elskaðir og af öllum og hafa haft eitt af stærstu áhrifum tónlistar í dag. 

Floods - Pantera

Master of Puppets - Metallica

bottom of page