Gítar
Gítar er eitt meðal margra hljóðfæra og er strengja hljóðfæri og í raun eitt af þeim vinsælustu hljóðfæra sem hafa verið gerð. Gítar er aðallega gerður úr viði sem getur verið af mörgum gerðum. Gítar hefur líkama, háls, brú, gítarhaus, stilliskrúfur og 6 strengi sem eru vanalega stilltir í nótunum “E-A-D-g-b-e”.
Gítarar í dag geta komið í allskonar litum, trjátegundum og útlitum, t.d. með trjátegundirnar þá geturu fengið gítar gerðann úr rósavið, mahóní og bassaviður. Þyngri viður eins og mahóní hljómar öðruvísi en meðalfylltur gítar eins og ál og léttari viður eins og bassaviður.
Fyrsta þekkta strengja hljóðfærið var Oud eða Konungur hljóðfæranna og nam land í kringum 9. öldinna í Evrópu. Það var 11 strengja hljóðfæri og var upprunalega frá Arabíu. Næst kom lútan sem var vanalega með 15 strengi í 8 rásum. Svo kom Endureisnagítarinn og á eftir honum kom Barokk gítarinn sem varð fyrsti 6 strengja gítarinn. Næst 19. aldar gítarinn og svo kom að Klassíska gítarnum sem hefur sýn nöfn eins og spænski gítarinn eða nylon strengja gítarinn. Eftir honum kemur Kassagítarinn, gerður úr tón viði og með kopar strengi sem gerir meira magnað hljóð en klassíski nylon strengja gítarinn. Kassagítarinn er líka í dag eitt af vinsælustu gíturum sem keyptir eru í dag fyrir byrjendur sem hafa áhuga.
Síðasti er rafmagnsgítarinn sem er byggður sem solid body sem hefur er ekki holur að innan. Rafmagnsgítarinn er líka með stál strengi sem er samvinna með seglum í pick-upunum sem hafa segla til að flytja hljóðið í gegnum líkama gítarsins sem straum sem fer í gegnum snúru og í magnara sem getur gefið frá sér allskonar hljóð tengd gítari og geta verið miklu háværari en allir gítarar sem komu fyrir.