top of page
Wolfgang Amadeus Mozart
Joannes Chrysostomus Wolfgangus Theophilus Mozart fæddur 26.janúar árið 1756 var mjög vinsæll píanó maður sem spilaði mikið af klassískri tónlist og er örugglega ástæðan afhverju klassísk tónlist er eins og hún er í dag. Þegar hann var 5. ára þá samdi hann fyrsta lagið sitt sem þurfti á píanói og fiðlu að halda. Pabbi hans hjálpaði honum að skrifa nóturnar og síðan spiluðu þeir lagið saman. Mozart lærði allt mjög hratt og það var sagt að hann skrifaði sinfóníu án þess að gera eina villu. Í dag er hann vel þekktur fyrir mörg sjálf samin lög sem margir á hans tímabili og í dag hlusta á. Mozart lést 15. desember 1791 vegna króniskum nýrna sjúkdómi þar sem hann var 35 ára.
-Mozart
Eitt vinsælustu laga hans heitir Eine Kleine Nachtmusik og er meðal annars top 10 bestu klassísku laga sem hafa verið samin. Lagið er samsett bara af fiðlum og engu öðru.
bottom of page