top of page

NIRVANA

Nirvana myndaðist í Washington árið 1987 samanstandandi af söngvara og gítarleikara Kurt Cobain, Trommara Dave Grohl og bassaleikara Krist Novoselic. Nirvana er eitt af stærstu grunge-rokk hljómsveitum heimsins og hafa breytt rokk tónlistinni og aðdáendum rokksins með lögunum sínum þar sem Kurt syngur um atburði sem hafa komið fram í lífi sínu. Hljómsveitin var virk í 7 ár þangað til 1994 þegar Cobain tók líf sitt sem skildi eftir marga aðdáendur í uppnámi. Nirvana er en í dag hlustað á af milljónum og hafa toppað en á mörgum listum í dag með eitt af lögunum sínum “Something in The Way” sem kom fram í nýju Batman myndinni. 

download (14).jpg

-Nirvana

-Something In the Way - Nirvana

Nirvana hefur gert mörg lög af vinsæld sem hafa haft mikinn innblástur á nýjar rokkhljómsveitir í dag og auðvitað mikil áhrif á aðdáendur sína. Eitt af vinsælu lögum  þeirra “Dumb” kemur í huga þegar það er talað um áhrifamikil lög þar sem er sungið á sorglegan og yndislegan hátt framkvæmt af Kurt Cobain um fortíð sína með hljómsveitinni óvitandi hvort hann sé glaður eða ekki.

images (6).jpg

-Nirvana

-Dumb - Nirvana

download (15).jpg

Sjálfsvígsbréf - Kurt Cobain

“Nevermind” er seinni stúdíó platan þeirra eftir fyrstu plötunni “Bleach” og var gefin út 1991. Nevermind er líka vinsælasta platan þeirra sem hefur verið vottuð demantsvottun og er eitt af vinsælustu rokk plötum í dag. Platan hefur verið streymt nánast 3.4 milljarða sinnum og seldi 30 milljón eintök. 

Smells Like Teen Spirit - Nirvana

download (16).jpg

Nevermind - Nirvana

Vinsælasta lag hljómsveitarinnar kemur af “Nevermind” plötunni og ber titilinn “Smells Like Teen Spirit” sem toppaði vinsældar lista í mörgum löndum eins og Belgíu, Nýja-Sjálandi, Spáni og mörgum fleirum. Lagið á þessum tíma hefur unnið sér inn nánast 1.3 milljarðar streymi á Spotify og stendur efst á rásinni þeirra í dag. RIAA raðaði laginu í 80 sæti á “Songs of the Century” listanum þeirra sem geiri lgið eitt af bestu lögum sögu mannkynsins.

bottom of page