top of page
Tiny
Egill Ólafur var meðlimur í vinsælu rapp/rokk hljómsveitinni Quarashi og hann og sínir vinir hafa haft ágæta áhrif á íslenska rapp/rokk tónlist. Rap nafnið hans Egils er Tiny og það er eiginlega löglega nafnið hans núna því engin kallar hann Egil lengur. Hann hefur gert bæði tónlist á íslensku og ensku en mest af því sem hann hefur gert á ensku var með Quarashi. Vinsælustu lögin hans á íslensku eru Uss og Fiðrildi. Quarashi tóku túr til Japan einu sinni og þeir hituðu upp fyrir 50 Cent einu sinni líka. Vinsælasta Lagið hjá Tiny yfir höfuð er Stun Gun og það er með 645,035 Spotify streymi. Klikkuð staðreynd, Tiny borðaði family sized Nutella krukku á nokkrum dögum.
bottom of page