top of page
Robert Johnson
Robert Leroy Johnson fæddur 8. maí árið 1911 var Amerískur tónlistarmaður, blús gítarleikari og söngvari sem byrjaði uppruna sinn í Mississippi þegar hann tók upp fyrsta gítarinn sinn og varð ástfanginn af honum. Johnson var þekktur fyrir að hafi selt sál sína til djöfulsins fyrir gítar hæfileika. Hann var líka þekktur fyrir að vera eitt af frægustu blús leikurum og er talinn meistari blúsins. Það eru bara til 13 upptökur í dag af 29 sem hann tók bara upp á tveimur stúdíó fundum. Robert Spilaði helst svokallað Delta blús sem er best þekkt sem eitt af fyrstu blús tegundum. Johnson lést 16. ágúst 1938 aðeins á 27 ára aldri og er haldið að hann gekk í lið hjá “27 club” sem er hópur af frægum tónlistarmönnum sem hafa látist á aldrinum 27 og eru þar meðal hans Kurt Cobain, Amy Winehouse og fleiri. Johnson var fyrstur til að látast á þeim aldri af öllum í 27 klúbbnum.
Crossroad Blues er vinsælasta lag Johnsons og er með yfir 22 milljón streymi á Spotify. Lagið var samið bara af honum með því að syngja og spila á slide-gítar
í Delta blús style. í laginu syngur hann um staðinn “Crossroads” þar sem fólk hefur talið hann hafa selt sál sína til djöfulsins.
bottom of page