top of page

Þróun Tónlistar

Black Background

HVAÐ ER TÓNLIST?

Tónlist getur verið mismunandi og skiptist í margar tegundir. U.þ.b. eru til 41 aðal flokkaðar tónlistar tegundir og innan í þeim eru um 337 undir flokkaðar tónlistar tegundir. En hvernig er tónlist samsett? Tónlist er sköpuð með hljóðfærum sem spila samtímis og geta verið mismunandi allt frá gítari, píanói, flautum og röddinni í okkur auðvitað. Þessi hljóðfæri búa til hljóma sem eru gerðir af nótum sem geta verið mismunandi margar og eru til 12 (A - Bb - B - C - C#/Db - D - D#/Eb - E - F - F#/Gb - G - G#/Ab) öðruvísi hljómandi nótur.  Þrjár nótur samsettar búa til hljóm. Ef þu spilar t.d. C, E og A nótunar færðu ú C hljóm sem er notaður í fullt af lögum. Svo er hljóðfæri sem skapar ekki hljóm en er samt stór partur af lögum er tromma sem er slagverkshljóðfæri. Sum slagverkshljóðfæri búa til hljóma samt t.d. xýlófón og bjöllur.

download (3).jpg

Hurrian Lögin

1400 f.Kr.

Ekki er mikið að segja um Hurrian lögin en hefur verið rannsakað og fundið Súmerska leirtöflu með nótnaskrift sem er u.þ.b. 4.000 ára gömul. Margir sagnfræðingar íhuga að Hurra sálmur nr.6 (Óður til gyðjunnar Nikkal) er elsta samda laglína sem til er . 

download (2).jpg

Fornleifafræðingar hafa uppgötvað frumstæðar flautur gerðar úr beinum og fílabeinum og eru u.þ.b. 43.000 ára gamlar.

Súmerska leirtaflan u.þ.b 43.000 ára gömul

Black Background

Klassíska Tónlistin

1750 - 1830

Playing Piano

Klassíska tónlistin hóf uppruna sinn á 9. öldinni en ekki var mikið um að vera þá þangað til um á 18. öldinni þegar tónskáld eins og Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven og fleiri hófu það að semja verkin sín og tónlist og náðu hámörkum á sínum tíma.  Klassísk tónlist er oftast sömd með píanói, fiðlum, víólum, klarinettum, sellóum og trompetum en samt fleirum hljóðfærum eins og blástur hljóðfæri. Klassíska tónlistin er meðal margra tegunda sem hafa haft stór áhrif á framtíð tónlistarinnar og er eitt af vinsælustu tónlistar tegundum sem hafa verið til í sögu tónlistar.

Black Background

Blús

1860's

Image by Dark Rider

Blús er tónlistar tegund og tónlistar form með uppruna frá Bandaríkjunum í djúpum suðurhluta þeirra á árunum kringum 1860. Aðallega voru afríku-ameríkanar sem sömdu þá tegund og eru frá rótum í afrískum-amerískum vinnulögum. Blús fól í sér aðallega andlegt efni, vinnulög, vallaróp, hróp og söng. Blús hefur tengsl við aðrar tegundir tónlistarinnar eins djass, r&b, soul og fleira sem eru uppsprettur úr blús og hafa mikin innblástur frá tónlistinni.

Frægustu blús leikarar eru aðallega afrískir-ameríkanar eins B.B. King, Robert Johnson og Howlin’ Wolf og margir fleiri.  

Black Background

Rokk

1950's

Rock Band

Á sama tíma og soul tónlistin var byrjuð var önnur tónlistar gerð að hefjast sem var rokk.

Uppruni rokksins eða “rock n’ roll” byrjaði einhvern tíman á árunum 1950 - 60 aðalega í bandaríkjunum og varð áhrifað af tónlistar tegundum eins og blús, djass og country tónlist. 

Rokk tónlist er í dag eitt af vinsælustu tegundum í dag og hefur komist um allan heim og hefur uppsprett fleiri tegundum af rokki úr tegundinni sjálfri eins blús-rokk, pönk-rokk, metal, alternative-rokk og margar fleiri tegundir. Rokk tónlist er aðalega samin með gíturum með brengluðu hljóði til að gera hávaða, bassa og trommum. Í byrjun rokks voru nokkrar frægar hljómsveitir sem byrjuðu að taka rokkið að sér og búa til stóra áðdáenda hópa sem hvatti til vaxandi unglingamenningar. Meðal þessa hljómsveita eru Bítlarnir (The Beatles), Rolling Stones og David Bowie og hafa þeir haft ein stærstu áhrif á framtíð rokk tónlistarinnar.

download (6).jpg

NIRVANA

download (8).jpg

KALEO

Black Background

Rap og Hip-Hop

1970's

Image by sebastiaan stam

Uppruni rappsins hófst um 1970 og hefur fjölgast meðal margra kynslóða og þróast lengi.

Rapp (eða Hip-Hop) er eitt af vinsælustu tegundum tónlistar og hefur sannarlega sést á samfélagsmiðlum og útvörpum. Rapp hófst þannig að einn eða fleiri einstaklingar væru í sambandi með DJ sem myndi hafa upptöku af grípandi takti og myndu þeir rappa sem er helst rímað textann og sungið hann. Svo er líka “Freestyle” notað í rappi helst í 

“rapp bardaga” þar sem tveir einstaklingar keppast við hvort annað um hvor er betri rapparinn með því að koma upp með texta á staðnum frá toppnum á kollunum þeirra. Þetta var helst vinsælast um 1980. En í dag hefur rapp tekið stórt stökk og er eitt helst vinsælustu tegunda í dag vegna fjölda margra rappara og öðruvísi tegundir rappsins samstandandi af Melodic rappi, Gangsta raðð, Emo rappi, Trap og mörgu öðru. Það eru margir rapparar sem hafa verið talnir bestu en þeir sem hafa líklegast mótað rappið þá væru það rapparar eins og Eminem, XXXTENTACION, Kanye West, DaBaby, Kendrick Lamar, J.Cole og fleiri.

download (10).jpg
images (3).jpg
images (4).jpg
Music

Tónlistin hefur tekið stórt stökk gegnum öll árin sem hún hefur verið til og framleidd af mörgum ólíkum tónlistarmönnum. ‘I gegnum þessi ár hafa nýjar tegundir af tónlist verið gerðar og margar samsettar til að mynda eina saman. Tegundir eins og rokk og blús verður að blús-rokki, pop og rokk verður að pop-rokki o.s.fr. Tónlistin hefur svo sannarlega sameint fólk í gegnum tegundir, menningar, tónlistar fólk og margt fleira. Tónlist hefur komið sér á marga staði eins og samfélags miðla, útvarpið og fleira en hefur líka komið sér í stóra hluti eins og kvikmyndir, auglýsingar og meðal margra íþrótta samfélög sem gerir tónlist eitt af fjölbreyttustu hlutum mannkynsins. 

Black Background

ANNAÐ

bottom of page