top of page
Eminem
Eminem fæddur 17. október 1972 fór til los Angeles árið 1997 til að taka þátt í Rap Olympics MC Battle. Á meðan keppnin tók sér stað var þar frægi tónlistar framleiðandinn Dr. Dre að horfa á atburðinn hjá Eminem og hann varð mjög hrifinn af því. Þaðan tók hann ákvörðun og lét hann skrifa undir samning hjá Interscope Records Label. Síðan hjálpaði hann honum að framleiða plötu sem kallast The Slim Shady LP. Þaðan hefur Eminem unnið með ótal mörgum tónlistarmönnum allt frá Jay-Z, Juice WRLD, 50 Cent, Rihanna og mörgum öðrum.
"Don’t do drugs, don’t
have unprotected sex, don’t be voilent.
leave that to me" -Eminem
-Dr.Dre og Eminem
Eminem hefur gert mörg lög sem hafa toppað marga tónlistar lista og hann hefur haft mikla áhrif á tónlist. Eitt af vinsælustu lögunum hans er Lose Yourself sem hefur 1.4 milljarðar streymi. Lagið hefur líka unnið sér demantsvottun frá RIAA og lenti í 1. sæti á Billboard Hot 100.
Frægasta plata Eminems, The Marshall Mathers LP sló met í að selja flestu eintök seld á fyrstu viku sinni eftir að hún hafi verið gefin út þar sem hún seldi 1.76 milljón eintök og er núna eitt af söluhæstu hip-hop sólóplötum allra tíma. Í dag er Eminem einn af stærstu tónlistarmönnum í heiminum og mun líklegast vera það að eilífu.
Killshot er svokallað "Disstrack" lag um MGK (Machine Gun Kelly) sem hafði gefið út sitt eigið disstrack um Eminem kallað Rap Devil áður talandi um dóttir hans Eminems og um útlit hans og fortíð hans. Marshall gaf ú Killshot sem eiðilagði næstum feril Machine Gun Kellys og endaði með því að hann breytti yfir í pönk rokk.
bottom of page