top of page
Píanó
Fyrsta píanó í heiminum var búið til af Bartolomeo Cristofori í kringum árið 1700. Frumlega nafnið á píanóinu var og er Clavicembalo Col Piano E Forte, Sem þýðir Harpsichord sem spilar há og lág hljóð. Cristofori skapaði fyrsta nútíma píanó með því að skipta út plokkunar búnaðinum með hömrum og það leit einhvern megin svona út. Frægir píanó menn í gegnum tíðina: Mozart, Beethoven, Chopin, Franz Liszt, Bach, Claude Debussy, Hans Zimmer og Jacob Collier.
bottom of page