top of page
Ludwig van Beethoven
Ludwig Van Beethoven fæddur 17. desember 1770 betur þekktur sem Beethoven. Hann er örugglega vinsælasti klassíski píanisti í heiminum. Beethoven var örugglega mest þekktur fyrir að gera tónlist heyrnarlaus. Þegar hann var 28. ára byrjaði heyrnin hans að versna mjög mikið og þegar hann varð 44-45. ára varð hann alveg heyrnarlaus. Fólk spáir alltaf í því hvernig hann gat gert tónlist þegar hann missti heyrnina, en það er mjög flókið svar við því en fólk segir að hann hafi hlustað á titringinn í nótunum og þá gæti hann skilgreint hvaða nótu hann spilaði.
Vinsælustu lögin hans eru Fur Elise og Symphony No. 5 in C minor. Þegar Beethoven gerði Fur Elise þá spilaði hann það fyrir kærustu sem hann giftist síðan eftir að hann spilaði lagið fyrir hana.
bottom of page