top of page

KALEO

Frægasta hljómsveit komandi frá Íslandi, KALEO hljómsveitin var stofnuð árið 2012 í Mosfellsbæ og er eitt af stærstu blús, rokk hljómsveitum í dag. 

Kaleo samanstendur af söngvara og gítarleikara Jökli Júlíussyni, aðal gítarleikara Rubin Pollock, trommara Davíð Antonssyni, bassaleikara Daníel Kristjánssyni og harmónista  Þorleif Gauk Davíðssyni. Hljómsveitin tekur það harkalega á sig að gera lögin sín fullkomin og hafa sannað það síðustu 7 ár.

kaleo_iceland_top_50_109.jpeg

-KALEO

All the Pretty Girls - KALEO

Kaleo hafa gert margar tegundir af blús og rokk lögum en eru ekki öll fyllt af látum í trommum og gíturum. All the Pretty Girls sýnir það að hljómsveitin býr líka til róandi og falleg lög sem eru elskuð af milljónum manna. Lagið er en hlustað af mörgum aðdáendum Kaleo og er á þessum tíma með nánast 180 milljón streymi á Spotify.

Save Yourself - KALEO

Image by Toby Elliott

Kaleo hefur gefið út nokkrar plötur og einn meðal þeirra er A/B og er stærsta platan þeirra með yfir 1.2 milljarðar streymi á Spotify samanstandandi af 10 lögum hefur selt yfir 1 milljón af eintökum um allan heim. 

80186dcc5310ee49876cfdbb4b868c9a.jpg

Skinny - KALEO

download (13).jpg

-Jökull Júlíusson

Á A/B plötunni er vinsælasta lag hljómsveitarinnar “Way Down We Go” sem stendur núna efst á Spotify rásinni þeirra með yfir 600 milljón streymi og vottaði sig tvöfalda platínu. Lagið varð nr.1 á Billboard Alternative Songs and Rock Airplay listanum í Bandaríkjunum.

bottom of page